Um okkur

Huggulegt hótel í hjarta Ólafsfjarðar

Markmið Hvanndala er einfalt: að skapa hlýlegt og notalegt andrúmsloft.

Hótelið er staðsett í hjarta Ólafsfjarðar og er umvafið fallegu landslagi. Með aðeins sjö herbergi, horfum við á gæði umfram magn. Hvert smáatriði er hannað með það í huga, hvort sem um er að ræða val á innréttingum, vandlega valin vín eða kyrrðina í heilsulindinni. Starfsfólk okkar einsetur sér að veita persónulega og góða þjónustu, þar sem hverjum gesti er mætt með fagmennsku og virðingu.

Það er okkur sönn ánægja að leggja okkar að mörkum til samfélagsins á sama tíma og við gerum gestum kleift að uppgötva eitt fallegasta landslag á Íslandi. Hvort sem þú sækist eftir ævintýrum eða hvíld þá eru Hvanndalir rétti staðurinn fyrir þig.
Herbergin

Skíðagöngunámskeið Hvanndala Lodge

Þriggja daga námskeið þar sem skíðaganga og vellíðan sameinast í einstaka upplifun.
Þjálfarar okkar eru með margra ára reynslu af kennslu í skíðagöngu, bæði hérlendis og erlendis, auk þess að hafa sjálfir keppt í greininni og lokið þjálfaranámskeiðum á vegum SKÍ.

Á laugardögum býðst þátttakendum afslappandi teygjutími í lok dags áður en þeir láta líða úr sér í heilsulind Hvanndala Lodge, þar sem finna má heitan pott, gufu, infrarauða saunu og kaldan pott. Í heilsulindinni er einnig starfandi heilsunuddari.

Sérstakt kynningarverð 89.000 kr. á mann miðað við tvo í herbergi Við bjóðum upp á herbergi sem rúma allt að fimm gesti. Fyrir frekari upplýsingar, vinsamlegast hafið samband við reception@hvanndalir.is.

Dagsetningar í boði

Helgar:

  • 9-11 janúar
  • 16-18 janúar
  • 23-25 janúar
  • 6-8 febrúar

Innifalið í námskeiðsgjaldi

  • Gisting á Hvanndölum Lodge
  • Skíðagöngukennsla
  • Morgunmatur
  • Hádegismatur
  • Hressing á meðan á kennslu stendur
  • Aprés ski
  • Kvöldmatur
  • Aðgangur í heilsulind Hvanndala Lodge
  • Rólegur teygjutími á laugardögum

Praktískar upplýsingar

Koma þarf með:

  • Skíðageymsla er á staðnum
  • Gönguskíði, stafi og skó (möguleiki á að leigja en þá þarf að hafa samband með fyrirvara)
  • Viðeigandi fatnað
  • Höfuðljós
  • Sundföt (ef nota á heilsulind)

Skilmálar

  • Full greiðsla er tekin af korti bak við bókun 10 dögum fyrir komu
  • Bókun fæst ekki endurgreidd eftir greiðslu, en hægt er að færa bókun án gjalda
  • Ef námskeiðið fellur niður vegna veðurs endurgreiðum við að fullu og hins vegar
Bókanir og frekari upplýsingar

Herbergin

Hjá Hvanndölum bjóðum við upp á sjö herbergi, hvert með sinni einstöku hönnun - þar sem nútímaþægindi mæta staðaranda. Hvort sem þú ert á ferðalagi einn, með maka, fjölskyldu eða vinum ert þú á réttum stað til að upplifa, hvílast og endurnærast.
From: 329.90 EUR / night

Standard herbergi

Notalegt og stílhreint, tilvalið fyrir einstakling eða par
Bóka núna
From: 494.85 EUR / night

Fjölskylduherbergi

Rúmgott herbergi, tilvalið fyrir fjölskyldu eða hóp
Bóka núna
From: 549.83 EUR / night

Junior svíta

Rúmgott herbergi með vönduðum smáatriðum og auknum þægindum
Bóka núna
From: 865.98 EUR / night

Svíta

Okkar glæsilegasta svíta með tveimur svefnherbergjum og rúmgóðri stofu
Bóka núna

Heilsulind

Upplifðu kyrrð norðursins

Endurnærðu líkama og sál í heilsulindinni okkar - þar sem ró, jafnvægi og vellíðan mætast

 Aðstaðan inniheldur:
  • Heitan pott utandyra
  • Saunu
  • Innfrarauða saunu
  • Kaldan pott
  • Slökunarsvæði
  • Meðferðarherbergi
Bókanir á spa@hvanndalir.is eða í síma 466-1003
Spa Menu

Veitingastaður og vínherbergi

Njóttu veitinga í hlýlegu og notalegu umhverfi og bragðaðu á norðlenskum afurðum. Á veitingastaðnum okkar bjóðum við upp á árstíðabundinn matseðil þar sem lagt er áherslu á besta íslenska hráefnið hverju sinni.

Afþreying

Sumar

Hjólaferðir

Lesa meira?
Skíði
Vetur

Skíðasvæði Dalvíkur

Lesa meira?
Vetur

Hundasleðaferðir

Lesa meira?
Sumar
Vetur

Þyrluferðir

Lesa meira?
Söfn

Síldarminjasafn Íslands - Siglufirði

Lesa meira?
Sumar

Gönguferðir

Lesa meira?
Skíði
Vetur

Skíðasvæði Akureyri

Lesa meira?
Söfn

Byggðasafnið Hvoll - Dalvík

Lesa meira?
Sumar

Sætuþotuferðir

Lesa meira?
Sumar

Kayak & SUP

Lesa meira?
Skíði
Vetur

Skíðasvæði Ólafsfjarðar

Lesa meira?
Söfn

Pálshús Ólafsfirði - Safn

Lesa meira?
Skíði
Vetur

Skíðasvæði Siglufjarðar 

Lesa meira?
Vetur

Snjósleðaferðir 

Lesa meira?
Vetur

Snjóþrúguferðir

Lesa meira?
Sumar
Vetur

Hvalaskoðun

Lesa meira?

Hafðu samband

Ekki hika við að hafa samband við okkur ef þú þarft frekari upplýsingar eða aðstoð við bókun. Hvort sem þú ert að skipuleggja dvöl með áherslu á rómantík, vellíðan og heilsu, ævintýri eða eitthvað annað gerum við okkar besta við að gera ferðina ógleymanlega.